Mikil neyð barna á Haítí

Sameinuðu þjóðirnar segja að tugir þúsunda barna séu orðnar munaðarlausar á Haítí í kjölfar þriggja fellibylja sem gengið hafa yfir landið.

Yfir 800.000 manns eru á vergangi á Haítí, þar af er talið að a.m.k. 300.000 séu börn.

Haítí er fátækasta land á vesturhveli jarðar, og hefur orðið verst úti í náttúruhamförum af völdum fellibyljanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert