Bandaríkjaþing hefur beðið Bush forseta um að náða boxarann Jack Johnson þótt seint sé þar sem Johnson er látinn fyrir löngu. Johnson varð heimsmeistari í þungavikt 1908, fyrstur blökkumanna. Hann var síðar dæmdur í fangelsi fyrir að aka með hvíta konu milli sambandsríkja ,,í slæmum tilgangi".

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert