Íhaldsmenn sigruðu í Litháen

Kosið í Vilnius í dag.
Kosið í Vilnius í dag. Reuters

Samkvæmt útgönguspám fór Íhaldsflokkurinn, stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, með sigur af hólmi í þingkosningum í Litháen í dag. Flokkurinn fékk 21% atkvæða samkvæmt spám en Laga- og réttarflokkurinn, sem er undir stjórn Rolandas Paksas, fékk 14% og Jafnaðarmannaflokkurinn, núverandi stjórnarflokkur, rúm 13%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert