Haider borinn til grafar

Útför Jörg Haider fer fram í dag
Útför Jörg Haider fer fram í dag Reuters

Þúsund­ir Aust­ur­rík­is­manna eru komn­ir til heima­bæj­ar öfga hægri­manns­ins Jörg Hai­der, Kla­genf­urt, en út­för Hai­ders fer fram þar í dag. Hai­der lést í bíl­slysi þann 11. októ­ber en talið er að hann hafi verið á ofsa­hraða og ölvaður er slysið varð.

Staðhæft er í þýsk­um fjöl­miðlum að Hai­der, hafi verið á leið heim frá bar sem fyrst og fremst er sótt­ur er af sam­kyn­hneigðum, er hann lét lífið í bíl­slys­inu í síðustu viku.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert