Rætt um fangaskipti

Shimon Peres og Hosni Mubarak funduðu um fangaskipti við Hamas.
Shimon Peres og Hosni Mubarak funduðu um fangaskipti við Hamas. Reuters

For­seti Egypta­lands Hosni Mubarak hét því í dag eft­ir viðræður við for­seta Ísra­els að end­ur­lífga viðræður yf­ir­valda í Kaíró við Ham­as með því mark­miði að koma á viðræðum um fanga­skipti. Ísra­el­ar vilja fá Gilad Shalit laus­an, ísra­elsk­an her­mann sem hef­ur verið í haldi Ham­as í rúm tvö ár.


Egypta­land hef­ur að und­an­förnu tekið í aukn­um mæli á sig það hlut­verk að miðla mál­um milli Ísra­els og Ham­as.


Ham­as hafa farið fram á að Ísra­el leysi 1400 fanga úr haldi, þar á meðal nokk­ur hundruð sem sakaðir eru um ban­væn­ar árás­ir á Ísra­el.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert