New York Times styður Obama

Skrifstofur New York Times á Manhattan-eyju.
Skrifstofur New York Times á Manhattan-eyju. Reuters

Banda­ríska dag­blaðið The New York Times lýsti í dag yfir stuðningi við Barack Obama, for­seta­efni demó­krata, í kom­andi for­seta­kosn­ing­um. Blaðið seg­ir að Obama sé orðinn sá leiðtogi sem Banda­rík­in þurfi á að halda eft­ir átta ára veru Geor­ge W. Bush Banda­ríkja­for­seta í Hvíta hús­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka