New York Times styður Obama

Skrifstofur New York Times á Manhattan-eyju.
Skrifstofur New York Times á Manhattan-eyju. Reuters

Bandaríska dagblaðið The New York Times lýsti í dag yfir stuðningi við Barack Obama, forsetaefni demókrata, í komandi forsetakosningum. Blaðið segir að Obama sé orðinn sá leiðtogi sem Bandaríkin þurfi á að halda eftir átta ára veru George W. Bush Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert