Ungverjum tryggt 25 milljarða dollara lán

Frá fundi fjármálanefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þann 11. október.
Frá fundi fjármálanefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þann 11. október. Reuters

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Evrópusambandið og Alþjóðabankinn hafa samþykkt að veita Ungverjum 25 milljarða dollara lán til aðbregðast við afleiðingum kreppunnar á fjármálamörkuðum. Þetta kemur fram á fréttavef BBC.

Þá standa yfir viðræður sjóðsins við Pakistan og Ungverjaland en á undanförnum dögum hafa samningadrög verið gerð á milli sjóðsins og Úkraínu og Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert