Obama með 7 prósenta forskot

00:00
00:00

Nýj­ustu kann­an­ir sýna að Barack Obama er með 7 pró­sentu­stiga for­skot á John McCain. Kosið verður um nýj­an for­seta Banda­ríkj­anna á morg­un. 

For­setafram­bjóðend­urn­ir hafa báðir verið á mikl­um þeyt­ingi und­an­farna daga, sér­stak­lega í þeim ríkj­um þar sem mun­ur­inn milli þeirra er hvað minnst­ur.

McCain var m.a. í Penn­sylvania í dag og Obama í Flórída. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert