Handtaka í Taívan

Chen Shui-bian
Chen Shui-bian Reuters

Formleg handtökuskipun var gefin út á hendur Chen Shui-bian, fyrrverandi forseta Taívan sem var handtekinn skömmu síðar. Chen var handtekinn er vegna spillingarmála sem hafa valdið óróa í landinu undanfarna mánuði.

Chen var handtekinn grunaður um peningaþvætti, fjárdrátt úr opinberum sjóðum, mútuþægni og skjalafölsun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka