Mafíupeningar í höndum lögreglu

Reuters

Ítalska lögreglan er með í fórum sínum einn milljarð evra sem voru í eigu kaupsýslumanns sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa verið gjaldkeri mafíuna á Sikiley. Lagði lögreglan í dag hald á 700 milljónir evra í Trapani á Sikiley en hún hún lagt hald á 300 milljónir evra sem voru í eigu heildsalans Giuseppe Grigoli er hann var handtekinn í desember á síðasta ári.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert