Tutu berst gegn hvalveiðum

Desmond Tutu.
Desmond Tutu. Reuters

Des­mond Tutu, erki­bisk­up í Suður-Afr­íku, hleypti í dag af stokk­un­um átaki gegn hval­veiðum. For­dæmdi Tutu þær grimmúðlegu aðferðir, sem notaðar eru við hval­veiðar. Tutu hef­ur m.a. fengið friðar­verðlaun Nó­bels.

Alþjóða dýra­vernd­un­ar­sjóður­inn, IFAW, styður átak Tut­us. Sögðu full­trú­ar sjóðsins að hval­ir séu venju­lega skotn­ir með sprengiskutl­um.

Ýmsir þekkt­ir ein­stak­ling­ar styðja hval­verndar­átak Tut­us, þar á meðal breski leik­ar­inn Pierce Brosn­an.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert