21 lést í umferðarslysi

Að minnsta kosti 21 lést og 12 slösuðust þegar rúta og vöru­bif­reið rák­ust sam­an í Xinjiang-héraði í norðvest­ur Kína. Um­ferðarslys eru tíð í Kína vegna ástands öku­tækja, slæmra skil­yrða á veg­um og lé­legr­ar um­ferðar­menn­ing­ar. Bana­slys­um Í kína hef­ur fjölgað ört á síðustu árum og eru þau nú tvö­falt fleiri en fyr­ir tutt­ugu árum.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert