Bagger í haldi

Stein Bagger.
Stein Bagger.

Dans­ki viðski­p­t­a­jöf­u­rinn Stein Bagger sem sakaður var um stór­f­elld fjár­sv­ik gaf sig fram við yf­i­rvöld í Kalif­orníu á la­ugard­agskv­öld, að sögn frétt­avefj­arins berlin­g­ske.dk.  Vef­u­rinn hef­ur þetta eftir efnaha­gs­br­ot­ad­eild döns­ku lögregl­unnar og seg­ir að Bagger sé nú í ha­ldi yf­i­rva­lda í Kalif­orníu.

Dönsk yf­i­rvöld vinna nú að því að fá Bagger frams­eld­an. Lögreglumaður sagði í viðtali við jp.dk að ekki sé vitað hvenær von er á Bagger til Danm­er­kur. Bagger mun hafa látið vita af sér fyrr á la­ugard­ag í gegnum blogg Bagger fjölsk­y­ld­unnar. Skila­boðin stóðu þar þó aðeins í stundarf­jórðung.

Bagger var forst­jóri upplýs­ing­at­æknif­élags­ins IT-Fact­ory. Hann hva­rf þar sem hann var í Du­bai fy­r­ir rúm­ri viku. Í kjölf­arið kom í ljós að hann hafði dr­egið sér á ann­an milljarð dans­kra kr­óna með því að gefa út falska reikninga fy­r­ir hönd fy­ri­rt­ækis­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert