Eignast líbýskur banki Kaupþing í Lúxemborg?

Líb­ýsk­ur fjár­fest­ing­ar­banki í rík­is­eign mun eign­ast Kaupþing í Lúx­em­borg í næstu viku sam­kvæmt því sem fram kom í frétt­um Stöðvar 2 rétt í þessu. Kaup­verðið er sagt ekki hátt en samn­ing­ar miði að því að forða fyr­ir­tæk­inu frá gjaldþroti og að staðið verði við greiðslur á inni­stæðum spari­fjár­eig­enda í Lúx­em­borg, Sviss og Belg­íu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert