Rice: Clinton verður frábær utanríkisráðherra

Condoleezza Rice.
Condoleezza Rice. Reuters

Condo­leezza Rice, ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna, spáði því í dag að Hillary Cl­int­on, sem tek­ur við embætt­inu að óbreyttu í janú­ar, muni vinna gott starf í ráðuneyt­inu vegna þess að hún trúi á banda­rísk gildi og elski land sitt.

Rice sagði, að Barack Obama, vænt­an­leg­ur Banda­ríkja­for­seti, hafi valið vel þegar hann til­nefndi Cl­int­on í embætti ut­an­rík­is­ráðherra. 

„Hún er frá­bær," sagði Rice í sam­tali við sjón­varps­stöðina ABC. „Ég hef þekkt hana lengi, allt frá því hún kom með dótt­ur sína í Stan­for­d­há­skóla þegar ég var náms­stjóri þar. Ég held að hún verði frá­bær ráðherra."

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert