Yfir milljón rafmagnslaus í BNA

Blindbylur hefur lamað heilu samfélögin í New York ríki í Bandaríkjunum og Nýja Englandi vegna rafmagnsleysis.

Um 1,2 milljónir manna eru án rafmagns eftir að rafmangslínur slitnuðu og tré rifnuðu upp með rótum í storminum sem gekk yfir norð-austurríki Bandaríkjanna. Yfirvöld segja að þessi stormur sé sá versti í áraraðir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert