Danskir hermenn féllu í sprengjuárás

Danskur hermaður.
Danskur hermaður. Reuters

Þrír dansk­ir her­menn féllu og einn særðist við skyldu­störf í Af­gan­ist­an í dag þegar sprengja sprakk í Helmand-héraðinu í suður­hluta lands­ins. Frá þessu grein­ir danski her­inn.

Her­menn­irn­ir voru í að aka í bryn­vörðum bíl þegar vega­sprengja eða jarðsprengja sprakk skammt frá bæn­um Geres­hk.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert