Drepinn af hákarli

00:00
00:00

Leit­ar­menn í Vest­ur-Ástr­al­íu hafa litla von um að finna 51 árs gaml­an mann, Bri­an Gu­est, sem talið er að hafi orðið fyr­ir árás há­karls þegar hann var að snorkla ásamt syni sín­um. 

Feðgarn­ir voru að leita að kröbb­um þegar faðir­inn hvarf. Vitni segj­ast hafa séð „eitt­hvað of­beld­is­fullt“ og blóð á svæðinu þar sem Gu­est hvarf.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert