Segja Hamas ábyrg

Bandarísk stjórnvöld segja Hamas samtökin ábyrg fyrir mannskæðum árásum á Gasaströndinni í dag, þar sem þau rufu vopnahlé sem Palestínumenn og Ísraelar höfðu gert sín á milli.

Talið er að loftárásir Ísraelsmanna á Gasasvæðinu í dag hafi kostað a.m.k. 210 Palestínumenn lífið.

Palestínskar konur hlaupa í skjól undan átökum palestínskra grjótkastara og …
Palestínskar konur hlaupa í skjól undan átökum palestínskra grjótkastara og ísraelskra hermanna í dag. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka