Spítalar yfirfullir

00:00
00:00

Ísra­elsk stjórn­völd hafa heim­ilað vöru­flutn­inga­bíl­um að aka með vist­ir inn á Gasa­svæðið. Full­trúi Sam­einuðu þjóðanna seg­ir þó ekki nóg að gert til að koma í veg fyr­ir mann­leg­an harm­leik á svæðinu.

Fleiri en 300 Palestínu­menn hafa látið lífið í árás­um Ísra­ela á Gasa­strönd­ina síðustu daga. Sam­kvæmt SÞ og öðrum alþjóðastofn­un­um eru a.m.k. 57 þeirra óbreytt­ir borg­ar­ar. Er sú tala byggð á heim­sókn­um full­trúa alþjóðasam­taka á sjúkra­hús og heilsu­gæsl­ur á Gasa.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert