Gasmálin í hnút

Yfirmaður rússneska ríkisfyrirtækisins Gazprom ásakar úkraínsk yfirvöld um að loka þremur gasleiðslum sem liggja til Evrópu. Þýska gasfyrirtækið E.On hefur tilkynnt um greinilega minnkun á gasflæði.

Gazprom lokaði á gasflæði til nágrannalandsins Úkraínu vegna deilna um verð á gasi og voru Grikkland, Búlgaría og Tyrkland meðal fyrstu Evrópulandanna sem tilkynntu um minnkandi gas og nú hafa Þýskaland og Ítalía bæst í hópinn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert