Minnst 257 börn hafa beðið bana á Gaza

Reuters

Hátt í 770 Palestínu­menn, þ. á m. að minnsta kosti 257 börn, hafa beðið bana í hernaði Ísra­ela á Gaza-svæðinu frá 27. des­em­ber, að sögn lækna í gær. Yfir 3.100 manns hafa særst. Jórdönsk stúlka held­ur hér á mynd af einu palestínsku fórn­ar­lambanna á fundi í Amm­an í gær. Hjálp­ar­stofn­un Sam­einuðu þjóðanna stöðvaði í gær flutn­inga hjálp­ar­gagna á Gaza er maður beið bana og tveir særðust í árás á bíla­lest stofn­un­ar­inn­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert