Eldflaugum skotið frá Gaza

Eldflaugum frá Gaza-svæðinu er enn skotið að ísraelskum bæjum, þrátt fyrir hernaðaraðgerðir Ísraela. Ein kona meiddist lítillega í dag þegar eldflaug var skotið á bæna Beersheba og Sderot. Einnig voru miklar skemmdir á húsum í bæjunum tveimur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert