Eldflaugum skotið frá Gaza

00:00
00:00

Eld­flaug­um frá Gaza-svæðinu er enn skotið að ísra­elsk­um bæj­um, þrátt fyr­ir hernaðaraðgerðir Ísra­ela. Ein kona meidd­ist lít­il­lega í dag þegar eld­flaug var skotið á bæna Beers­heba og Sderot. Einnig voru mikl­ar skemmd­ir á hús­um í bæj­un­um tveim­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert