Óeirðir í miðborg Sofiu

00:00
00:00

Hundruðum mót­mæl­enda lenti sam­an við lög­reglu í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu, í dag. Óeirðir blossuðu upp í kjöl­far friðsam­legra mót­mæla en yfir tvö þúsund manns komu sam­an fyr­ir fram­an þing­húsið í borg­inni. Fólkið seg­ist hafa fengið nóg af því að búa við fá­tækt og spill­ingu. Óeirðirn­ar eru þær verstu síðan árið 1997.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert