Ráðherra Hamas féll í árás

Ísraelsmenn gerðu m.a. árás á höfuðstöðvar Flóttamannastofnunar SÞ í Gasaborg …
Ísraelsmenn gerðu m.a. árás á höfuðstöðvar Flóttamannastofnunar SÞ í Gasaborg í dag. Reuters

Einn af hæst settu leiðtogum Hamassamtakanna á Gasasvæðinu, Said Siam, sem gegndi embætti innanríkisráðherra í ríkisstjórn Hamas á svæðinu, lét lífið í loftárás Ísraelsmanna á Gasaborg í dag, að því er kom fram í ísraelska sjónvarpinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert