Obama minntist King

00:00
00:00

Kvöldið fyr­ir embættis­töku sína sem for­seti Banda­ríkj­anna minnt­ist Barack Obama mann­rétt­inda­frömuðar­ins Mart­in Lut­her King Jr. Embætt­i­staka Obama fer fram fjór­um ára­tug­um eft­ir að bar­átta King fyr­ir mann­rétt­ind­um náði há­marki, en hann var myrt­ur árið 1968.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert