Obama minntist King

Kvöldið fyrir embættistöku sína sem forseti Bandaríkjanna minntist Barack Obama mannréttindafrömuðarins Martin Luther King Jr. Embættistaka Obama fer fram fjórum áratugum eftir að barátta King fyrir mannréttindum náði hámarki, en hann var myrtur árið 1968.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka