Fasteignaverð hrynur í Kaupmannahöfn

Frá Kaupmannahöfn.
Frá Kaupmannahöfn. mbl.is/Brynjar Gauti

Ástandið á fasteignamarkaði í Danmörku er nú svo slæmt að stór hluti þeirra sem eiga eignir á sölu hafa lækkað verð fyrir eignir sínar um allt að 50%. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten.

Samkvæmt upplýsingum fasteignavefjarins boliga.dk hafa enn fleiri lækkað verð um 40%.

Mest er lækkunin í Kaupmannahöfn og Frederiksberg en hún er mun minni í Óðinsvéum og Árósum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert