Afpöntuðu einkaþotu

VIVEK PRAKASH

Þegar banka­stjór­arn­ir í Citi­bank höfðu tekið við 45 millj­örðum doll­ara frá banda­rísk­um al­menn­ingi til bjarg­ar bank­an­um ruku þeir til og pöntuðu rán­dýra einkaþotu. Virt­ust þá vera bún­ir að gleyma því hver yrði næsti for­seti.

Það var hins veg­ar eitt af fyrstu verk­um Baracks Obama í embætti að hann lét einn sinna manna hringja í banka­stjór­ana og skipa þeim að afp­anta þot­una á stund­inni og það gerðu þeir.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert