Semja stuttar ástarsögur

Frá Þórshöfn í Færeyjum.
Frá Þórshöfn í Færeyjum. Ómar Óskarsson

Fjór­tán nor­ræn­ir rit­höf­und­ar, m.a. Íslandi, koma sam­an í Fær­eyj­um um helg­ina ásamt rit­stjór­um nær­rænna út­gáfu­fyr­ir­tækja til að semja smá­sög­ur, ástar­sög­ur fyr­ir unga fólkið.

Heim­sókn­in er liður í verk­efni út­gáfu­fyr­ir­tækja á Norður­lönd­un­um í sam­starfi við bóka­deild kenn­ara­fé­lags Fær­eyja. Verk­efn­inu á að ljúka með út­gáfu smá­sagna­safns. Tvær sög­ur frá hverju landi verða í safn­inu, að því er fram kem­ur á vef fær­eyska blaðsins Sosial­ur­in.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert