Synti aðeins 400 km

Jennifer Figge á sundi.
Jennifer Figge á sundi. AP

 Í frétt­um AP um langsund Jenni­fer Fig­ge fyrr í mánuðinum skýrði frétta­stof­an rang­lega frá því að kon­an hefði synt yfir Atlants­hafið. Í ljós hef­ur komið að Fig­ge synti aðeins hluta leiðar­inn­ar sem er 3.380 kíló­metr­ar. Hinn hlut­ann hvíldi hún sig í báti sín­um og aðstoðarmanna sinna.

Talsmaður Fig­ge seg­ir að heild­ar­vega­lengd­in, sem hún synti, hafi ekki enn verið reiknuð út en hann gisk­ar á að hún hafi aðeins synt um 400 km vegna hættu­legra aðstæðna, m.a. slæms veðurs.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert