Barist gegn hvalveiðum Japana

Ástralska lögreglan fór um borð í hvalfriðunarbátinn Steve Irwin og lagði þar hald á myndbandsupptöku. Leit lögreglu kom í kjölfarið eftir að skipið lenti í átökum við japanska hvalveiðimenn fyrir tveimur vikum.

Skipverjar á Steve Irwin segja að með aðgerðum lögreglu vilji hvalveiðimennirnir komast yfir upptökur af hræðilegu hvaladrápi þeirra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert