Ungur sonur Camerons látinn

David Cameron.
David Cameron. Reuters

Sex ára gam­all son­ur Dav­ids Ca­merons, leiðtoga breska Íhalds­flokks­ins, lést í morg­un. Dreng­ur­inn, sem hét Ivan, þjáðist af heila­löm­un. Hann var einn þriggja barna Dav­ids Ca­merons og Samont­hu konu hans.

Al­mennt er bú­ist við því að Ca­meron verði næsti for­sæt­is­ráðherra Bret­lands en Íhalds­flokk­ur­inn er með mikið for­skot á Verka­manna­flokk­inn, nú­ver­andi stjórn­ar­flokk, í skoðana­könn­un­um. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert