Liechtenstein veitir upplýsingar

Yfirvöld í Liechtenstein tilkynntu í morgun að þau hefðu samþykkt reglur OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, um  aðgerðir vegna skattalagabrota.

Það þýðir að yfirvöld eru reiðubúin að skiptast á upplýsingum við önnur ríki til þess að berjast gegn skattsvikum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert