Barn látið deyja samkvæmt dómsúrskurði

Breskir læknar munu hætta að sinna alvarlega veikum níu mánaða gömlum dreng eftir að foreldrar hans töpuðu dómsmáli þar sem ekki var fallist á ósk þeirra um að honum yrði haldið lifandi.

Foreldrarnir vildu að hann myndi áfram njóta læknisaðstoðar þrátt fyrir að vera heiladauður og hafa hætt að anda margoft. Drengurinn þjáist af sjaldgæfum efnaskiptasjúkdóma og sögðu læknar að engar líkur væru á því að hann myndi ná bara og að hann kveldist skelfilega.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert