Skipt í sumartíma

Klukkan í Lundúnum er nú einum tíma á undan Íslandi.
Klukkan í Lundúnum er nú einum tíma á undan Íslandi. Reuters

Evr­ópu­lönd, önn­ur en Ísland, skiptu yfir á sum­ar­tíma á miðnætti og færðu klukk­una fram um einn klukku­tíma. Það þýðir að nú er klukku­tíma mun­ur á Íslandi og Bret­lands­eyj­um, tveggja tíma mun­ur á Íslandi og Dan­mörku, Nor­egi og Svíþjóð og þriggja tíma mun­ur á Íslandi og Finn­landi.

Til­ang­ur­inn með því að skipta í sum­ar­tíma er að nýta bet­ur þann hluta sól­ar­hrings­ins sem bjart er. Hug­mynd­in mun ættuð frá Benjam­in Frank­lin und­ir lok átjándu ald­ar en var fyrst hrint í fram­kvæmd á tím­um fyrri heims­styrj­ald­ar.
 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert