Nautaat í hættu vegna kreppunnar

Reuter

Aðdá­end­ur nauta­ats í borg­inni Manz­anares el Real á Spáni eru æfir yfir þeirri yf­ir­lýs­ingu borg­ar­yf­ir­valda að þau hafi ekki efni á að halda fyr­ir­hugaða nauta­ats­hátíð.

Hald­in var at­kvæðagreiðsla meðal borg­ar­búa um hátíðina og voru 52 pró­sent þeirr­ar skoðunar að af­lýsa ætti hátíðinni. Alls vildu 35 pró­sent að hún yrði hald­in en 13 pró­sent sögðu að halda ætti hátíðina með minna sniði en venju­lega.

Aðeins tóku 22 pró­sent borg­ar­búa þátt í at­kvæðagreiðslunni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka