Skotheld vesti rjúka út

00:00
00:00

Skot­held vesti hafa rokið út í aðdrag­anda þing­kosn­ing­anna á Indlandi en fram­bjóðend­ur vilja tryggja ör­yggi sitt með vest­um sem þó spilla ekki út­liti þeirra. Fyr­ir­ferðarlít­il vesti hafa því selst vel.

Þung og óþægi­leg skot­held vesti heyra að mestu sög­unni til.

Hundruð þúsunda lög­reglu­manna er ætlað að tryggja að kosn­ing­arn­ar fari vel fram en þær standa yfir í um mánuð í þessu fjöl­menn­asta lýðræðis­ríki heims.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert