Starfsmaður Alþjóðabankans greindur með svínaflensu

Starfsmaður Alþjóðabankans greindist með svínaflensu
Starfsmaður Alþjóðabankans greindist með svínaflensu Reuters

Starfsmaður Alþjóðabank­ans í Washingt­on hef­ur verið greind­ur með svínaflensu. Maður­inn veikt­ist af flensu eft­ir ferðalag til Mexí­kó og reynd­ist flens­an vera svínaflenska. Maður­inn hef­ur að fullu náð sér af flens­unni en hann fór til Mexí­kó um miðjan apríl á veg­um Alþjóðabank­ans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert