Hróp gerð að þingforseta

Michael Martin
Michael Martin AP

Hróp voru gerð að Michael Martin, forseta neðri deildar breska þingsins, í dag er hann mæti fyrir breytingum á reglugerðum um kostnaðargreiðslur til þingmanna. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. 

Þingmenn hvöttu Martin til afsagnar og til að axla þannig ábyrgð á þeim hræðilega trúnaðarbresti sem hafi orðið á milli þingmanna og almennings vegna hlunnindahneykslisins. 

Douglas Carswell. þingmaður Íhaldsflokksins, sagði m.a. að þingið þyrfti á nýjum forseta með siðferðiskennd að halda.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert