Andstæðingar Pútíns handteknir

Eduard Limonov spjallar við skákmeistarann og stjórnarandstæðinginn Garry Kasparov á …
Eduard Limonov spjallar við skákmeistarann og stjórnarandstæðinginn Garry Kasparov á stjórnmálafundi í Moskvu. ALEXANDER NATRUSKIN

Lögregla handtók í dag sósíalistann Eduard Limonov og um það bil fimmtán stuðningsmenn hans, á mótmælasamkomu í Moskvu. Var fólkið þar að mótmæla stjórnarháttum Vladimirs Pútíns. Að sögn AFP fréttastofunnar hafði ekki verið fengið leyfi fyrir mótmælaaðgerðunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert