Heróínverksmiðja jöfnuð við jörðu

Afganskir bændur á valmúaakri í Grishk í Helmand-héraði.
Afganskir bændur á valmúaakri í Grishk í Helmand-héraði. Reuters

Fjöru­tíu og sjö upp­reisn­ar­menn og fimm lög­reglu og stjórn­ar­her­menn eru sagðir hafa fallið í átök­um í Af­gan­ist­an á und­an­förn­um þrem­ur dög­um. Þá hef­ur fjölþjóðaliðið í land­inu eyðilagt heróín­verk­smiðju talib­ana.

„Eft­ir að gengið hafði verið úr skugga um að óbreytt­um borg­ur­um yrði ekki stefnt í hættu, skutu her­menn há­tækniflug­skeyt­um á hóp­inn. Í árás­inni féllu Mu­stafa og 16 her­ská­ir sam­starfs­menn hans," seg­ir talsmaðu hers­ins.

Þrjá­tíu meint­ir taliban­ar hafa einnig fallið í átök­um í Ur­uzg­an-héraði í suður­hluta lands­ins und­an­farna daga.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert