Hengdur af fjölskyldunni

Nokkrir ættingjar fimmtán ára Palestínumanns hafa játað að hafa átt þátt í því að hengja piltinn vegna ásakana um að hann hefði unnið fyrir Ísraelsher. Lík piltsins fannst í nágrenni borgarinnar Qalqilya á Vesturbakkanum. Þetta kemur fram á fréttavef BBC.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert