Dresden hent út

AP

Heims­friðun­ar­nefnd Sam­einuðu þjóðanna, Unesco, hitt­ist á fund­um í Sevilla á Spáni þessa dag­ana. Eitt af því sem hef­ur verið ákvaðið er að henda þýsku borg­inni Dres­den út af list­an­um.

Er þetta í fyrsta sinn sem staður er tek­inn út af list­an­um án þess að hafa beðið um það fyrst. Ákvörðunin er því sögu­leg.

Reynd­ar barðist bæj­ar­stjóri Dres­den fyr­ir því fram í raun dauðann að borg­inni yrði haldið inni á list­an­um.

Ástæða þess að borg­in verður fjar­lægð af list­an­um er bygg­ing stórr­ar brú­ar sem á að létta um­ferðina um Dres­den.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert