Léttust um fjórðung á viku

mbl.is/G. Rúnar

Lyf sem stýr­ir úr­vinnslu glúkósa í lík­am­an­um minnkaði lík­amsþyngd til­raunamúsa um fjórðung og fitumassa um 42% á aðeins einni viku. Þetta kem­ur fram í niður­stöðum rann­sókna sem voru birt­ar í tíma­rit­inu Nature Chemical Bi­ology í dag.

Meðferð byggð á lyf­inu er tal­in munu geta opnað nýj­ar leiðir fyr­ir fólk sem þjá­ist af offitu og syk­ur­sýki 2. Frek­ari vinnu og rann­sókna er þó kraf­ist áður en hægt er að nota lyfið á mann­fólki að sögn rann­sak­end­anna, en fyr­ir þeim fer Rich­ard Di­Marchi við Indi­ana Uni­versity.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert