Ummerki um týndan ættbálk í Perú

00:00
00:00

Stjórn­völd í Perú hafa birt mynd­ir af svæði þar sem talið er að indí­ána­ætt­bálk­ur, sem aldrei hef­ur átt sam­skipti við um­heim­inn, hafi dvalið. Á svæðinu eru kulnuð eld­stæði, spjót og mat­ar­leif­ar.

Talið er að í ætt­flokkn­um séu um 150 ein­stak­ling­ar. Talið er að um 50 slík­ir ætt­bálk­ar séu í frum­skóg­um á landa­mær­um Perú og Bras­il­íu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert