Aldurstakmark vegna kaupa á orkudrykk

Frá og með morgundeginum geta þeir sem eru undir 15 ára aldri ekki keypt orkudrykk hjá verslanakeðju í Svíþjóð sem rekur Pressbyrån og Seven-eleven.

Unglingar hafa notað orkudrykkina sem vímugjafa og segir markaðsstjóri verslanakeðjunnar að menn vilji ekki eiga aðild að því.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert