Barroso endurkjörinn

Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB
Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB AP

Meiri­hluti þing­manna á Evr­ópuþing­inu greiddi at­kvæði með því að Portúgal­inn Jose Manu­el Barroso sitji sem for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins annað kjör­tíma­bil. 

Barroso fékk 382 at­kvæði en 219 greiddu at­kvæði gegn því að hann sitji í embætti for­seta næstu fimm árin. Alls tóku 718 þátt í at­kvæðagreiðslunni en 117 sátu hjá.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert