Bóluefni senn á markað

00:00
00:00

Bólu­setn­ing­ar gegn svínaflensu geta haf­ist inn­an nokk­urra vikna en Evr­ópska lyfja­eft­ir­litið hef­ur gefið tveim­ur teg­und­um bólu­efn­ist samþykki sitt. Bólu­efn­in eru fram­leidd af GlaxoS­mit­hK­line og Novart­is og þurfa nú loka­samþykki frá fram­kvæmda­stjórn Evr­ópu­sam­bands­ins.

Bú­ist er við nokkr­um auka­verk­un­um af völd­um efn­is­ins eins og verkj­um í hand­leggj­um, roði og börn geta fengið hita. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert