Helmingur verður 100 ára

Betir kjör og framfarir í læknavísindum munu lengja mjög líf …
Betir kjör og framfarir í læknavísindum munu lengja mjög líf fólks í ríkum löndum. Reuters

Meira en helmingur allra barna sem nú fæðast í auðugum iðnríkjum mun ná 100 ára aldri, að því er segir í breska læknatímaritinu Lancet. Þau munu auk þess stríða við færri öldrunarsjúkdóma en nú gerist. Gögn frá meira en 30 ríkum löndum frá því um 1950 sýna að líkurnar á að lifa fram yfir 80 ára aldur hafa tvöfaldast hjá báðum kynjum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert