Jákvæðar viðræður í Genf

Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, og Saeed Jalili, aðalstamningamaður Írana, í …
Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, og Saeed Jalili, aðalstamningamaður Írana, í Genf í dag. Reuters

Utanríkisráðherra Írans segir, að viðræður, sem fóru fram í Genf í dag milli fulltrúa Vesturlanda og Írans um kjarnorkuáætlun Írana, hafi farið fram í jákvæðu andrúmslofti.

Þá sagði Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandins, eftir fundinn, að Vesturlönd og Íran séu sammála um að flytja eigi íranskt úran til þriðja aðila þar sem lokið verði við auðgun þess.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert